Author Topic: Vinna fyrir klúbbinn  (Read 3132 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Vinna fyrir klúbbinn
« on: May 17, 2015, 21:33:30 »
Eins og þið hafið eflaust tekið eftir þá stendur Kvartmíluklúbburinn í stórræðum á 40 ára afmælisári klúbbsins.

Það væri gaman að heyra í ykkur stuðningsmönnum klúbbsins hér á spjallinu hvort að þið hafið ekki möguleika á því að koma og vinna með okkur næstu vikur á vinnudögum á brautinni.

Einnig stendur fyrir dyrum mikil hátíð á 40 ára afmæli klúbbsins og þörf er á sjálfboðaliðum sem aldrei fyrr.

Það verður að segjast að það hafa ekki margir gefið sig fram hér á vinnudögum í vetur að ávallt sömu gæðingarnir sem láta sjá sig og taka til hendinni með okkur.
En nú er svo komið að mikil þörf er fyrir hjálp þína - ertu tilbúinn að vinna fyrir klúbbinn?

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Vinna fyrir klúbbinn
« Reply #1 on: May 27, 2015, 17:13:23 »
Eins og þið hafið eflaust tekið eftir þá stendur Kvartmíluklúbburinn í stórræðum á 40 ára afmælisári klúbbsins.

Það væri gaman að heyra í ykkur stuðningsmönnum klúbbsins hér á spjallinu hvort að þið hafið ekki möguleika á því að koma og vinna með okkur næstu vikur á vinnudögum á brautinni.

Einnig stendur fyrir dyrum mikil hátíð á 40 ára afmæli klúbbsins og þörf er á sjálfboðaliðum sem aldrei fyrr.

Það verður að segjast að það hafa ekki margir gefið sig fram hér á vinnudögum í vetur að ávallt sömu gæðingarnir sem láta sjá sig og taka til hendinni með okkur.
En nú er svo komið að mikil þörf er fyrir hjálp þína - ertu tilbúinn að vinna fyrir klúbbinn?

HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF ÞÚ ERT SANNUR SJÁLFBOÐALIÐI





Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Vinna fyrir klúbbinn
« Reply #2 on: May 28, 2015, 00:52:00 »
Vinnudagar framundan
Þrífa stjórnstöð hátt og lágt
Lagfæra hurð í stjórnstöð
Ruslhreinsa útisvæði
Afmarka bílastæði
Grjóthreinsa bílastæði
Grjóthreinsa umhverfis brautir
Frágangur í stjórnstöð
Mæla vegalengdir í brautinni
Steypa undirstöður fyrir sellur
Lagfæra girðingar
Mála stiga uppí stjórnstöð
Lagfæra og mála áhorfendastúkur
Afmarka áhorfendasvæði
Setja upp og tengja sellur við stjórnstöð
Allt sem ekki var gert á fimmtudag, föstudag og laugardag

https://www.facebook.com/events/698020013657838/

https://www.facebook.com/events/698020013657838/

https://www.facebook.com/events/1726922577535314/

https://www.facebook.com/events/654048334730363/

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Vinna fyrir klúbbinn
« Reply #3 on: May 30, 2015, 23:11:35 »
Ágætu félagsmenn og velunnarar Kvartmíluklúbbsins

40 ára afmæli Kvartmíluklúbbsins verður haldið hátíðlegt í næstu viku.
Mikil stórhátið fer þá fram bæði á Kvartmílubrautinni sem og í Egilshöll.
Vinnudagur verður á Kvartmílubrautinni á morgun, sunnudag, kl. 10-18.

Við vonum að þú getir séð þér fært að koma og taka til hendinni með okkur.
Ekki væri verra ef þú gætir tekið með þér einn til viðbótar.

Svo eru næg störf á hátíðinni sjálfri líka.

Kveðja, KK