Kvartmílan > Almennt Spjall
Hverjir ætla í TrueStreet????
Árni S.:
Jæja, nú verða keyrðir nýir flokkar ef þáttaka er næg... Nú finnst mér TrueStreet mjög áhugaverður og langar að vita hvort einhverjir hafi ætlað sér að keyra í honum.
baldur:
Reglur?
Árni S.:
Reglurnar virðast bara ekki komnar inn... ég á þetta nú bara einhvers staðar á pappír. En annars er þetta basicly bara götubílaflokkur þar sem leyfðir eru power adderar (nítró, túrbo o.s.frv) en refsað er með þyngd í staðin. Mjög sniðugur flokkur fyrir þá sem vilja vera á radical bílum á götunni og bara spreyja nóg á brautinni... 10.5" slikkar og fínerí, og svo margt svona reis sem er leyft þarna líka, sem er mjög gott :wink:
Þarna væri til dæmis upplagt að mæta með 82-93 mussa og spreyja, menn eru að ná skuggalegum tímum án þess að vinna nokkuð af ráði í fjöðruninni á svoleiðis köggum. En svona, ætla ekki einhverjir að vera með í þessum líka skemmtilega flokki :?: :?:
3000gtvr4:
Hvernig er það hvaða flokkar verða í sumar?
Þessi TrueStreet flokkur er þetta eitthvað svipað og GT flokkur var síðasta sumar? Og í hvaða flokk fer í á mínum MMC 3000gt Twin Turbo er að spá í að reyna að vera með í sumar
75Kongurinn:
er eitthv4ð rúmtommu limit??
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version