Kvartmílan > Almennt Spjall

Spurning um 3gen camaro

(1/3) > >>

Krissi Haflida:
Eru sverari bensinlagnir í 8cyl bílnum en í 6cyl bílnum?

DaníelJökulsson:
hef ekki hugmynd um það :) en kannast einhver við leka á 3gen camaro .. undir aftursætinu er stór pollur .. hvaðan gæti það hafa verið að koma  ? er þetta algengt ?

marias:
er T toppur á honum ? gjæti líka verið komið gat á gólfið lengst uppí hornonum á framanverðu mjög algengt byrjar alltaf að riðga þar first

DaníelJökulsson:
það er ekki T-toppur .. en ætla að ath með riðið...(ólíklegt því bíllinn er gjörsamlega riðlaus)
er samt ekki tæpt að það fari að leka í svona mikklu magni ef það sé gat á botninum..? það var 2cm pollur undir sætinu ..

einarak:
er pollurinn ekki bara eftir einhverja kellingu sem sat í sætinu?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version