Kvartmílan > Spyrnuspjall

GF flokkur

<< < (2/3) > >>

1965 Chevy II:
Nú er búið að lengja bremsukaflann enn meira og það er verið að breikka brautina og malbika svo það hlýtur að mega fara fulla 1/4 mílu þeir sem vilja.  8-)

Kristján Skjóldal:
nú má maður bara fara hækka drif bara og stefna á 200 mílur =D>

Lindemann:
Það er ekki stefnt að því að breyta OF flokk í 1/4 aftur að svo stöddu, en það er klárt mál að með nýju malbiki og betri bremsukafla opnast möguleiki á að leyfa meiri hraða á brautinni.

1965 Chevy II:
Síðast þegar ég vissi hafði nánast enginn OF keppandi áhuga á að keppa í 1/4 mílu en það gæti hafa breyst. Flestir voru sáttir við minna álag á búnaðinn og minna svigrúm fyrir mistök.

Elmar Þór:
Svo eru líka einhverjir sem vilja fara 1/8 en kannski ekki gera það í OF

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version