Author Topic: Hverjir ætla í TrueStreet????  (Read 2898 times)

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Hverjir ætla í TrueStreet????
« on: March 11, 2004, 02:25:33 »
Jæja, nú verða keyrðir nýir flokkar ef þáttaka er næg... Nú finnst mér TrueStreet mjög áhugaverður og langar að vita hvort einhverjir hafi ætlað sér að keyra í honum.
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hverjir ætla í TrueStreet????
« Reply #1 on: March 11, 2004, 16:11:06 »
Reglur?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
????
« Reply #2 on: March 12, 2004, 02:03:25 »
Reglurnar virðast bara ekki komnar inn... ég á þetta nú bara einhvers staðar á pappír. En annars er þetta basicly bara götubílaflokkur þar sem leyfðir eru power adderar (nítró, túrbo o.s.frv) en refsað er með þyngd í staðin. Mjög sniðugur flokkur fyrir þá sem vilja vera á radical bílum á götunni og bara spreyja nóg á brautinni... 10.5" slikkar og fínerí, og svo margt svona reis sem er leyft þarna líka, sem er mjög gott :wink:

Þarna væri til dæmis upplagt að mæta með 82-93 mussa og spreyja, menn eru að ná skuggalegum tímum án þess að vinna nokkuð af ráði í fjöðruninni á svoleiðis köggum. En svona, ætla ekki einhverjir að vera með í þessum líka skemmtilega flokki :?:  :?:
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Hverjir ætla í TrueStreet????
« Reply #3 on: March 12, 2004, 15:42:56 »
Hvernig er það hvaða flokkar verða í sumar?
Þessi TrueStreet flokkur er þetta eitthvað svipað og GT flokkur var síðasta sumar? Og í hvaða flokk fer í á mínum MMC 3000gt Twin Turbo er að spá í að reyna að vera með í sumar
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline 75Kongurinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 536
    • View Profile
Hverjir ætla í TrueStreet????
« Reply #4 on: March 12, 2004, 17:27:55 »
er eitthv4ð rúmtommu limit??
- Stebbi Litli s:866 9282
- '75 Dodge Coronet - 318
- '88 Dodge RamCharger - 360
- '77 Lada 2103 - 1500
- '81 Lada "Convertible"
- '91 Lincoln Continental - 3.8

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Hverjir ætla í TrueStreet????
« Reply #5 on: March 12, 2004, 20:17:36 »
Sælir félagar. :)

Hér er hægt að sjá reglur fyrir OSCA flokkana sem teknir voru inn (fyrir utan outlaw street).
ATH Íslenska þýðingin var gerð í fljótheitum og það eru villur í henni svo endileg lesið Enska textann.

http://www.kvartmila.is/images/osca-reglur-thyding.doc


P.S.
Þetta er nú eiginleg vitlaus þráður fyrir þetta. :shock:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: ????
« Reply #6 on: March 14, 2004, 06:36:51 »
Quote from: "Árni S."
Reglurnar virðast bara ekki komnar inn... ég á þetta nú bara einhvers staðar á pappír. En annars er þetta basicly bara götubílaflokkur þar sem leyfðir eru power adderar (nítró, túrbo o.s.frv) en refsað er með þyngd í staðin. Mjög sniðugur flokkur fyrir þá sem vilja vera á radical bílum á götunni og bara spreyja nóg á brautinni... 10.5" slikkar og fínerí, og svo margt svona reis sem er leyft þarna líka, sem er mjög gott :wink:

Þarna væri til dæmis upplagt að mæta með 82-93 mussa og spreyja, menn eru að ná skuggalegum tímum án þess að vinna nokkuð af ráði í fjöðruninni á svoleiðis köggum. En svona, ætla ekki einhverjir að vera með í þessum líka skemmtilega flokki :?:  :?:


þú er væntan lega að tala um 79 - 93 það er allaveg árinn sem fox
boddíið var framleitt.

Einnig "Standard innspýtingar leyfðar (venjulegar uppfærslur leyfðar)" þetta er partur úr reglum í true street þýðir þetta að ég má skipta um innspýtinguna hjá mér úr TBI(thotle body induction) yfir í MPI (multi point....) ef sú seinni er frá sama bíla framleiðanda og líka má vera með eftirmarkaðs tölvu (ECU)
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Hálfdán.........
« Reply #7 on: March 16, 2004, 01:25:00 »
Blessaður Hálfdán og þakka þér fyrir að koma með linkinn á reglurnar. En ert þú ekki enn að sjá um hluti í kringum þessar reglur, þ.e. þýðingar og annað??? En ég tók mig allavega til og fór aðeins yfir þessar reglur og leiðrétti þær villur sem ég sá og breytti sumu sem mér fannst óskýrt og ég myndi gjarnan vilja að einhver sem sér um reglurnar færi yfir þetta líka og svo er hægt að koma þessu inn á vefinn... en þeir sem sjá um þetta endilega komið með e-mail svo ég geti sent þetta.

Kv. Árni Samúel Herlufsen
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum