Kvartmílan > Almennt Spjall

Upplýsingarfundur fyrir keppendur 2015

(1/1)

Jón Bjarni:
verður haldinn fimmtudaginn 23 apríl, húsið opnar kl 20:00, fundurinn hefst 20:30

http://kvartmila.is/atburdur/atburd/id/4

Gretar Franksson.:
Sælir félagar, mér finnst þetta gott mál að hafa svona fund áður en keppnistímabilið hefst. Það er alltaf eitthvað sem má betur fara og einmitt gott að fara yfir þau mál. Svona til að leggja eitt til málana strax þá finnst mér að það væri heppilegra að hafa æfingu fyrst þannig að þeir sem eru með nýjan eða breyttan búnað geti prófað áður en mætt er í fyrstu keppni.
kveðja, Gretar F.

Jón Bjarni:
Ég þakka öllum fyrir góðan fund, hér fyrir neðan er power point skjalið með því sem var farið yfir.

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að spyrja og ég svara eftir bestu getu

Navigation

[0] Message Index

Go to full version