Kvartmílan > Almennt Spjall
Að láta taka út nýsmíði
(1/1)
Krissi Haflida:
Hver er það sem tekur út nýsmíði á vegum klúbbsinns?
Harry þór:
Sæll. Akis gerir það
http://www.ais.is/umsoknir/verdlisti/
Mbk harry þór
Einar G:
Sæll Krissi
Til að svara einhverju frekar en engu þar sem ég sé að sambandið svarar ekki hér þá gert ég svarað á þessa leið!
Ég sem stjórnarmaður í AKIS get ekki svarað þér að svo stöddu hver sér um slíka úttekt þó svo ég vildi það en en þar sem þetta er í reglum sambandsins þá hef ég sett það í gang að sambandið mun hafa samband við þið með úttekt á smíðinni.
Mbkv
Einar G
Krissi Haflida:
Takk fyrir þetta Einar
Navigation
[0] Message Index
Go to full version