Author Topic: er að leita eftir dekkjum á felgum og flækjum  (Read 2984 times)

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
er að leita eftir dekkjum á felgum og flækjum
« on: March 09, 2004, 14:49:10 »
ja núnna er sumarið að koma og þá þarf maður að fara að skifta um dekk hja sér.
Ég er semsagt að leita mer að krómfelgum sem passa undir orginal gatastærðirnar á malibu 79 það væri samt betra ef felgurnar væru á einhverjum dekkjum sem mæti keyra út sumarið.
Ég er einnig að leita mer að flækjum fyrir 305 mótorinn í malibuinn hja mér.

Síminn hja mér er 6922347
kveðja Alli
 :shock:
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318