Author Topic: Ford F-150 1993  (Read 2326 times)

Offline joihemm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Ford F-150 1993
« on: January 25, 2015, 12:44:33 »
Þessi er til sölu fyrir rétt verð.

F-150 árgerð 1993 keyrður um 83 þús mílur.
302 mótor, ný panna, ný pakkdós aftur úr, búið að hreinsa eitthvað óþarfa dót utan af henni, hedman flækjur, nýr vatnskassi.
AOD skipting, nýr kælir og lagnir.

Nýtt í bremsum aftan og legur í hásingunni sem er 8,8". D44 skæri að framan.
Ný 32" Mud Claw míkróskorin dekk.

Þarf nýtt lakk greyið, búið að bæta helsta ryð, en toppurinn er frekar ryðgaður og framstuðari er ónýtur en annar hálfsmíðaður framan á honum.
Rúðumótor bílstjóramegin ónýtur og farinn úr, nýr fylgir.

Ekki á númerum og óskoðaður, þarf líklega nýja handbremsubarka svo hún virki, henda rúðumótornum í og losna við check engine ljósið eftir að EGR-ið var rifið úr.

Getur einnig fylgt með d44 framhásing og brettakantar

Ásett verð 500 þúsund á þessum dekkjum
Jóhannes 866-7966

Ignorið camaroinn, tek betri myndir fljótlega

« Last Edit: January 25, 2015, 13:05:45 by joihemm »