Author Topic: Félagsfundur  (Read 2781 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Félagsfundur
« on: December 02, 2014, 18:07:46 »
Við minnum á jólafundinn á föstudagskvöldið 5. des. kl. 20:00 - við bjóðum uppá heitt sukkulaði, vöfflur og piparkökur.

Á fundinn kemur rithöfundurinn Borgar Jónsteinsson og les upp ú nýrri bók sinni: Arfurinn.

Gerum salinn jólalegan og höfum skemmtilega kvöldstund
« Last Edit: December 03, 2014, 00:27:55 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Félagsfundur
« Reply #1 on: January 23, 2015, 00:20:33 »
Það væri gaman að heyra frá ykkur sem komuð á jólafundinn hvort að þið létuð verða af þvi að lesa bókina sem kynnt var hjá okkur af höfundi hennar, Borgari Jónsteinssyni.

Ég las bókina og það er fyrsti skipti í mörg ár sem að ég les sögubók.
Get vel mælt með bókinni.

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Félagsfundur
« Reply #2 on: January 23, 2015, 09:53:03 »
Sælir félagar.
Það var eitthvað sem náði mér hjá höfundi þessarar bókar sem varð til þess að ég fór strax
og keypti mér eintak.
Ég verð að segja að þetta er með betri bókum sem ég hef lesið síðustu ár,mæli hiklaust með henni.

Kv.Sigurjón Andersen.
« Last Edit: January 23, 2015, 09:54:44 by S.Andersen »

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Félagsfundur
« Reply #3 on: January 23, 2015, 13:00:22 »
Ég kemst aldrei í gegnum neitt þykkara en meðal grein í Hot Rod en ég verð greinilega að kaupa þessa handa kellingunni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas