Author Topic: ný sölu síða á facebook  (Read 2156 times)

Offline gummikb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
ný sölu síða á facebook
« on: January 26, 2015, 23:20:02 »
Ég gerði þennan hóp til að fólk gæti losað sig við bilaða bílinn sem borgar sig kannski ekki að láta gera við eða bíl sem hætt
er að nota og gerir ekkert annað enn að bögga nágrannana eða konuna. Svo hér er því kjörið tækifæri til að fá pening fyrir drusluna
og um leið gleðja einhvern sem hefur gaman af því að dúlla sér í skúrnum og gera upp gamla bíla eða nýta þá í varahluti.
Gefðu bílnum annan séns því of mikið af góðum bílum er hent. Takk fyrir. VERÐVIÐMIÐ HÉRNA VERÐUR ÞVÍ 0 TIL 100 ÞÚSUND.

https://www.facebook.com/groups/1545755765709031/  :roll: