Kvartmílan > Almennt Spjall

Jay Leno

<< < (2/2)

Drundur:
Það er gott að eiga pabba sem segir manni svona hluti ;) Veit að hann er með allavegana einn Porche 911 turbo 2000 módelið að mig minnir, svo var að koma blæju 911 turbo sem hann er að spá í, hann á Hummer H2, Range Rover vogue (það hafa allir heyrt söguna þegar hann keypti hann), Bmw Z3 coupe sem fylgdi þessari sögu, hvort hann eigi ekki líka Hummer venjulegan...... man ekki hvað meira. Var búinn að heyra um staðsetninguna en má víst ekki segja hvar hann er :( en allavegana var hann með bílaflota fyrir um 150 millur fyrir 1 og 1/2 ári síðan og það er slatti búinn að bætast í safnið síðan þá.

chevy54:
já og svo vantar benz500sl sem hann á hann er 2000modelið... en ég er samt ekki allveg viss með að hann sé með skemmu fyrir þetta allt og mann á launum... ég held að þetta séu líka svoldið ýktar sögur sem er verið að segja

Drundur:
Ýkt? Nei, hann er með mann á launum og skemman er í rvk. Það hafa allir séð hana en engum dettur í hug að þarna séu bílar :)

Caprice78:
þetta er engin lýgi með jón ásgeir ... hann á þessa bíla og hann á ekki benzan konan hanns á hann .

Bird:
http://popularmechanics.com/automotive/sub_coll_leno/ Ég var að glugga í fleiri greinar eftir hann.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version