Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
chevrolet c10 1965
trommarinn:
Tók mig til og flutti inn þennan bíl um daginn, var að ná í hann úr tollinum fyrir nokkrum dögum
hann er með nýuppgerða 327 og 350 skipting. hér eru upplýsingar sem ég fékk um mótorinn.
boraður 0.60- 283 powerpack- 60cc hedd- 1,5 rúllu rockerar- high performance lunati cam, og einhvað gotterí.
skipting með b&m shift kitti og 3.73 afturdrif
við fyrstu skoðun lýtur hann ekkert svo illa út og er bara þokkalega heill, svo kemur allt í ljós hvernig þetta virkar seinna meir.
hellingur af plönum eru að myndast í hausnum á mér og spurning hvernig þetta endar allt saman.
Brynjar Nova:
:smt023
Þórður Ó Traustason:
Flottur þessi.
Belair:
=D> nice efnis viður
bara ekki lægja hann of mikið eða hægja
ekki rat rod eða lægja topinn ofmikið
of fár til her heim til gera hann svo i minnum huga :mrgreen:
trommarinn:
Ja takk fyrir.
Hann verður einsog hann er til að byrja með, koma honum i gegnum skoðun og svona.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version