Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar
Jólafundur
(1/1)
SPRSNK:
Jólafundur verđur haldinn í félagsheimilinu föstudaginn 5. desember 2014 kl. 20:00
(lesist FUNDUR ekki FÖNDUR) nánari kynning síđar frá skemmtinefnd
SPRSNK:
Viđ minnum á jólafundinn á föstudagskvöldiđ kl. 20:00 - viđ bjóđum uppá heitt súkkulađi, vöfflur og piparkökur.
Á fundinn kemur rithöfundurinn Borgar Jónsteinsson og les upp ú nýrri bók sinni: Arfurinn.
Gerum salinn jólalegan og höfum skemmtilega kvöldstund
Navigation
[0] Message Index
Go to full version