Kvartmílan > Almennt Spjall

Eurov8 series

(1/1)

Þórir.:
Enn og aftur sýna kanarnir að þeir eru bestir í að smíða bíla sem að komast hratt beint áfram og í braut, http://www.eurov8series.com/?lang=en :lol: rúllaði upp Þýsku dósunum á Hockenheim :) :) :)

Hr.Cummins:
Það hefur reyndar enginn nema e'h bjánar sem að eru fastir í 60's haldið því fram að kanarnir geti bara smíðað bíla sem að keyra í beinni línu...

Það er samt tiltölulega nýtilkomið að USA bílar geti eitthvað í braut... að minnsta kosti "in stock form"...

Og það er kannski frekar steikt að bera saman CUP CAR og eitthvað sem að þú kaupir á bílasölu...

Þórir.:
Mér finnst það nú  frekar steikt að það skuli vera hægt að lesa það út
úr þessu að það sé verið að  bera saman CUP CAR og eitthvað sem að þú
kaupir á bílasölu  :???:

1965 Chevy II:

--- Quote from: Þórir. on October 27, 2014, 00:20:15 ---Enn og aftur sýna kanarnir að þeir eru bestir í að smíða bíla sem að komast hratt beint áfram og í braut, http://www.eurov8series.com/?lang=en :lol: rúllaði upp Þýsku dósunum á Hockenheim :) :) :)


--- End quote ---
:smt023 USA....USA.....USA   8-)

Navigation

[0] Message Index

Go to full version