Kvartmílan > Almennt Spjall
Framkvæmdir við Kvartmílubrautina.
Smári Kristjáns:
Sælir félagar ég er með nokkrar spurningar varðandi þessa framkvæmd.
1 Hvað er það nákvæmlega sem verið er að framkvæma núna þar að segja hversu stór hluti af ökugerði og hringakstursbraut og er þessi áfangi með malbiki ?
2 Hver er kostnaðaráætlun á þessu verki ?
3 Var verkið boðið út,opið eða lokað útboð og hverjir fengu að bjóða í ?
4 Var leitað verðtilboða hjá verktökum í þetta verk og þá hjá hverjum og hver var niðurstaða þeirra ?
5 Og að endingu þar sem ég var lægstur í síðustu stórframkvæmd hjá Kvartmíluklúbbnum sem var breikkun brautarinnar ásamt malbiki eftir leitun verðtilboða hjá verktökum,þykir mér undarlegt að ekki hafi verið leitað til mín með verð,hvers vegna var það ekki gert ?
Kveðja
Smári Kristjáns
Belair:
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=69408.0
Elmar Þór:
Er það ekki ökukennarafélagið sem hefur umsjón með þessari framkvæmd og ættu að svara fyrir þetta :/
Hr.Cummins:
Já, finnst reyndar skrýtið að hafa ekki séð útboð...
En á maður von á því að geta farið að prófa að keyra brautina eftir áramót :?:
Smári Kristjáns:
Eg hélt ađ ég þyrfti ekki ađ nefna þađ spurningum mínum er beint til stjórnar Kvartmíluklúbbsins.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version