Author Topic: Ford F 150 2004.  (Read 1939 times)

Offline Robo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Ford F 150 2004.
« on: November 29, 2014, 23:10:39 »
Ford F 150 Lariat. 2004 módel

Í toppstandi. Gott lakk og allur mjög vel með farinn.

Allt í löðrandi leðri. Rosa fínt hljómkerfi.
Lúxus, kraftur og þægindi alla leið.

Ekkert búið að opna púst eða neinir slíkir stælar.

Keyrður um 185.000 km.
5,4 lítra vélin skilar um 300 hö og er alveg yndisleg.

Er opin fyrir skiptum en helst bein sala.

Ásett verð 1,450,000 kr.


Róbert S: 661-1746