Author Topic: Porsche Sýningarsalurinn  (Read 3141 times)

Offline IneedPorsche

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Porsche Sýningarsalurinn
« on: January 14, 2004, 16:50:24 »
Porsche sýningarsalurinn hjá Benna er alveg pakkfullur af stórglæsilegum, alvöru sportbílum.
Þar má td. nefna þann bíl sem að Automobile Magazine valdi bíl ársins í 3ja sinn á bílasýningunni sem stendur yfir í Detroit þessa dagana. Það er af sjálfsögðu Porsche Boxster og Boxster S.
Þá hefur í fyrsta sinn rúllað á klakann Cabriolet útfærslur af 911 Turbo og 911 Carrera 4S.
Inni í sal eru svo 911 Carrera 4 Cabriolet og svo 911 Carrera 4.

Væntanlegir á næstu vikum eru 911 GT3 RS og sá bíll sem að allir vilja sjá, aftur, Porsche Carrera GT.

Þeir sem vita ekki hvar Bílabúð Benna er, þá eru þeir staðsettir á Vagnhöfða 23, Rvk.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Porsche Sýningarsalurinn
« Reply #1 on: January 14, 2004, 18:45:05 »
Ég tók mér bessaleyfi á að forvarda þessu á spjallvefinn hjá Baugur.is og Eimskipafelagid.is,,,,,,,,,,,,,,  Ég held að áhrifin ættu ekki að láta á sér standa þar :lol:

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Porsche Sýningarsalurinn
« Reply #2 on: January 14, 2004, 19:25:28 »
hei segðu þarna dúddanum sem á hagkaup og norðurljós að ég geti alveg verið tengdasonur hanns fyrir eithvað af þessu samt ekki boxterinn það er að vísu flottur bíll enn hann er samt bara konubíll við hliðina á hinum þarna
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline jakob

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
    • http://www.xo.is
Porsche Sýningarsalurinn
« Reply #3 on: March 04, 2004, 05:47:15 »
Újé, hvenær kemur Carrera GT ??? :-)
Jakob Sigurðsson
Spjall-stjóri Kvartmila.is

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Porsche Sýningarsalurinn
« Reply #4 on: March 04, 2004, 14:26:24 »
fyrir um það bil 3 vikum spurði ég þá þess sama og þá var áætlunar tímin 5-6 vikur ... þannig ef það hefur ekki breyst þá 2-3 vikur .
fyrsti bíllin hefur verið seldur tvisvar þrátt fyrir að vera ekki komin á klakan .