Author Topic: AE92 Corolla GTI (1988-1991) heill bíll rifinn, allt selt saman  (Read 2305 times)

Offline kristofer_turner

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Erum að selja allt í AE92 Corolla GTi.. við rifum heilan bíl sem var mjög ryðgaður (fyrir utam hudd, hurð og frambretti) og tókum allt saman. Skárum líka hluti úr boddí,ef það á að setja vélina í öðruvísi bíl..

4AGE vél, gírkassi, rafkerfi, tölva, alternator og stýrisdæla
heil innrétting ,mælaborð, hurðarspjöld, sæti og teppi
bodyhlutir, bæði frambretti, báðar hurðar, húdd, grill, sílsakitt og stuðarar
allar rúður og ljós
öxlar, bremsudælur, bitar undir vél, demparar og margt fleira sem sést á myndum
allir boltar og rær merkt í kössum


Óskum eftir tilboði fyrir allt saman


sími: 6929842