Author Topic: ég er að spá í hvað sé sanngjarnt að borga fyrir..  (Read 3133 times)

Offline DaníelJökulsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
félagi minn er að spá í að fá sér Camaro árgerð 96 með v6 3800cc í toppstandi lítið ekinn og mjög vel farinn í alla staði allveg orginal ekkert breyttur og án t-topp. ... einhver fróður á markaðunum til að svara þessu fyrir mig ?
Daníel Jökulsson
danielsteinarr@hotmail.com
899-1778

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
ég er að spá í hvað sé sanngjarnt að borga fyrir..
« Reply #1 on: March 01, 2004, 18:24:12 »
veistu það að ef ég væri þú þá myndi ég ekki einu sinni vera að velta þessu fyrir mér. Fáðu þér v8 bíl, þeir eyða ekkert meira, meira afl og svo er mikið auðveldara að losna við þá...  8)
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
ég er að spá í hvað sé sanngjarnt að borga fyrir..
« Reply #2 on: March 01, 2004, 19:05:39 »
þessi V8 della er orðin soldið þreytt , fólk fær sér það sem það vill og þarf ekkert að sæta gagnrýni frá öðrum ... og síðan er það félagi hanns sem er að spá í þessu ..  :D

96 camaro . V6 og ekin 100 þús ætti að fara á 1.000.000 - 1.200.000 ef
það er almennt gangverð á bílasölum í dag ... alltaf hægt að lækka verð eitthvað ef bíllin er staðgreiddur . annars hef ég sjálfur lítið vit á verðmiðanum á þessum bílum :)

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
ég er að spá í hvað sé sanngjarnt að borga fyrir..
« Reply #3 on: March 01, 2004, 19:21:33 »
Ég veit að það fór nýverið Camaro 1995 árg, V8 350 LT1, án T-topps og leðurs, á einhversstaðar rúmlega 700, kannski 750 þús kall stgr. Það var bíll í toppstandi og mjög vel útlítandi. Ekinn eitthvað um 80 þús kílómetrana.

Þessir bílar eru búnir að lækka meira en fólk vill trúa, en það er nú bara staðreyndin.
My advice er að kaupa ekki V6 Camaro nema að verðið sé MJÖG gott og að þú ætlir að eiga bílinn.
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: ég er að spá í hvað sé sanngjarnt að borga fyrir..
« Reply #4 on: March 01, 2004, 19:50:38 »
Quote from: "danieljokuls"
félagi minn er að spá í að fá sér Camaro árgerð 96 með v6 3800cc í toppstandi lítið ekinn og mjög vel farinn í alla staði allveg orginal ekkert breyttur og án t-topp. ... einhver fróður á markaðunum til að svara þessu fyrir mig ?
Merkilegt að hann sé að pæla í svona sorglegum bíl 500-600 er meir enn nóg fyrir svona hráa v-6 tík freka að bæta 200-300 kalli við og fá v-8 með t-topp þá er kominn bíll sem hægt er að nota og einhver séns að selja :!:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: ég er að spá í hvað sé sanngjarnt að borga fyrir..
« Reply #5 on: March 01, 2004, 23:55:56 »
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "danieljokuls"
félagi minn er að spá í að fá sér Camaro árgerð 96 með v6 3800cc í toppstandi lítið ekinn og mjög vel farinn í alla staði allveg orginal ekkert breyttur og án t-topp. ... einhver fróður á markaðunum til að svara þessu fyrir mig ?
Merkilegt að hann sé að pæla í svona sorglegum bíl 500-600 er meir enn nóg fyrir svona hráa v-6 tík freka að bæta 200-300 kalli við og fá v-8 með t-topp þá er kominn bíll sem hægt er að nota og einhver séns að selja :!:


Amen
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline ivarorn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
ég er að spá í hvað sé sanngjarnt að borga fyrir..
« Reply #6 on: March 02, 2004, 17:14:49 »
hvað er þetta.

Það er alveg til fólk sem notar þetta sem rúnt bíl.

Ég myndi sjálfur bara taka v8 og varla það þar sem v8 bíllinn er ekkert sérlega sprækur. (a.m.k. ekki m.v hvað hann bíður uppá)

hinsvegar er alveg til fólk sem hefur bara gaman af útliti, þægindum o.s.fv. Fyrir þann einstækling er v6 ekkert verra en v8. fyrir utan hljóðið.

Amen 2

ívar

p.s. ég myndi giska á 500-700 væri verðið á svona bíl.

Offline Jói

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
ég er að spá í hvað sé sanngjarnt að borga fyrir..
« Reply #7 on: March 03, 2004, 11:04:05 »
myndi giska á 600-700 þús fyrir góðann V6 bíl.
myndi samt ráðleggja honum að bæta nokkrum hundraðköllum við og finna sér góðann V8 bíl ekki drullumeikaðann tjónabíl.

sérstaklega þar sem maður getur ekki verið að spá í notagildi eða þægindum "annara heldur en bílstjóra  :P " í Camaro þá er skemmtilegra að hafa allavega kraftinn  :wink:
Jóhann Ó.  
s:869-5891