Author Topic: KOTS og 3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu  (Read 1923 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
KOTS og 3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu
« on: September 05, 2014, 19:56:43 »
Vegna óvissu með rigningu skv. veðurspám og í ljósi þess að síðasti laugardagur var langur, þar sem beðið var eftir að brautin yrði keppniskæf, þá hefur keppnisstjórn ákveðið að fresta báðum keppnum á morgun.

Enn er stefnt að því að halda keppnirnar í sumar/haust og verður ákvörðun tekin um það með hliðsjón af veðri.
Slík ákvörðun gæti verið tekin með skömmum fyrirvara og kynnt á þeim miðlum sem Kvartmíluklúbburinn hefur yfir að ráða!