Kvartmílan > Ford
Fastback á klakanum?
(1/1)
			napryx:
			
			Hvað eru margir Ford mustang Fastback til hérna heima? 
65"?
66"?
67"?
68"?
69"?
Mbkv. Viggó
		
			Buddy:
			
			Það sem ég man eftir eru:
3 stk. ´65
4 stk. ´66
6 stk. ´67
5 stk. ´68
17 stk. ´69 Sportroof
Í '67-´69 eru meðtaldir Shelby, Boss og Mach-1 bílar.
Moli gæti örugglega gefið upp rétta tölur á þessa bíla, þetta er bara þeir sem ég hef séð og heyrt um 
		
			Moli:
			
			Hæ,
Held þetta sé nokkuð skothelt.  :-k
1965 5 stk. 
1966 2 stk. 
1967 7 stk.
1968 6 stk.
1969 19 stk.
Tel með alla fastback bíla á landinu í sama hvaða ástandi.
		
			Gummari:
			
			það er buið að pressa svörtu skelina fyrir norðan þú vissir af því er það ekki :/
		
			Moli:
			
			Júbb vissi af því, taldi hana ekki með!  :wink:
		
Navigation
[0] Message Index
Go to full version