Author Topic: Allison skipting GMC Sierra '2001  (Read 4164 times)

Offline asgeirov

  • In the pit
  • **
  • Posts: 97
    • View Profile
Allison skipting GMC Sierra '2001
« on: August 31, 2014, 22:28:33 »
Sælir.

Er með GMC Sierra 3500 '2001 - Duramax
Bíllinn er ekinn 185.000 km.

Skiptingin í honum hagar sér undarlega.

Við vissar aðstæður er eins og hann fari í neutral þrátt fyrir að vera í drive. Þetta gerist helst þegar hann skiptir sér úr 2. gír og í 1. gír.
Einnig finnst mér hún stundum skipta sér groddalega á milli gíra.

Búið að skipta um vökva, síu og nsbu rofann (park, neutral switch).


Einhverjar hugmyndir?
Ásgeir Ósmann Valdemarsson
6505100

Pontiac Trans Am Ls1 A4 '98
GMC Sierra 6,5 TD '96
GMC Sierra 3500 6,6 Duramax '01
Skoda Octavia TDI '08

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Allison skipting GMC Sierra '2001
« Reply #1 on: September 01, 2014, 12:09:37 »
Tölvan setur skiptinguna í neutral ef það kemur upp villa, slip eða eitthvað álíka vesen. Best að tengja hann við tölvu og lesa hvað er í gangi.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Allison skipting GMC Sierra '2001
« Reply #2 on: September 02, 2014, 00:18:26 »
Ef að hún er að klikka.... þá mæli ég með þessu:

http://www.suncoastconverters.com/shop/category/gm/
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Allison skipting GMC Sierra '2001
« Reply #3 on: September 04, 2014, 22:30:06 »
Talaðu við Ragnar í Vélum ehf, hann getur lesið af skiptingunni. Vélar ehf eru með allison umboðið.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline asgeirov

  • In the pit
  • **
  • Posts: 97
    • View Profile
Re: Allison skipting GMC Sierra '2001
« Reply #4 on: September 09, 2014, 21:51:52 »
Veit einhver hér nákvæmlega hvernig þetta TCM (Trans control module) system virkar?
Veit í grunninn hvernig þetta virkar en væri gott að skilja þetta betur.
Ásgeir Ósmann Valdemarsson
6505100

Pontiac Trans Am Ls1 A4 '98
GMC Sierra 6,5 TD '96
GMC Sierra 3500 6,6 Duramax '01
Skoda Octavia TDI '08

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Allison skipting GMC Sierra '2001
« Reply #5 on: September 10, 2014, 00:08:08 »
Ertu búinn að fara yfir alla víra og jarðir?Allir ytri skynjarar í lagi,spacer sem er aftan á henni óbrotin ect..

Prufaðu að taka geyminn úr sambandi annars þarftu að setja hann í lestur til að sjá hvort þetta sé að virkja villukóða
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason