Author Topic: Toyota Hiace árgerð 2007 diesel 4wd langur til sölu.  (Read 5494 times)

Offline BeggiE

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Toyota Hiace árgerð 2007 diesel 4wd langur til sölu.
« on: August 30, 2014, 23:34:30 »
Toyota Hiace árgerð 2007 til sölu, keyrður 214 þ.km.
Beinskiptur, diesel, fjórhjóladrifinn, dráttarkrókur og burðarbogar.
Einungis enn eigandi og hefur bíllinn fengið topp viðhald alla tíð.
Hann lítur bara nokkuð vel út m.v. aldur og akstur.
Endilega hafið samband í síma 892-9421 (Elvar) ef áhugi er fyrir hendi (er á höfuðborgarsvæðinu).
Verð 2.190.000 kr. staðgreitt.