Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Skráningar í Þriðju umferð íslandsmótsins í kvartmílu og KOTS
Hr.Cummins:
Preppið var lélegt... en það hefði alveg mátt keyra keppni...
Byrjaði með hóp-drift-keppni... í bleytunni hahaha... en endaði í frekar góðri æfingu bara, ég þakka fyrir góðan dag ;)
Hefði viljað sjá KOTS keyrt allavega, það var vel mögulegt...
Harry þór:
Takk fyrir mig þetta var langur og blautur dagur. Það vantaði fleiri slikkabíla til spóla niður smá gúmmíi. Það var gaman að heyra hvað Pil , SantaPod stjóranum , fannst um brautina okkar. Við megum vera stolt af brautinni og umgjörðinni , við erum áhugamenn fyrst og fremst.
Mbk harry þór
Hr.Cummins:
Já, það var víst alveg epic á honum svipurinn þegar að hann sá Samma launcha....
Jón Bjarni:
Keppirnar munu fara fram næstu helgi
http://kvartmila.is/is/frett/2014/09/01/tilraun_2_thridja_umferd_islandsmotsins_og_kots
SPRSNK:
Vegna óvissu með rigningu skv. veðurspám og í ljósi þess að síðasti laugardagur var langur, þar sem beðið var eftir að brautin yrði keppniskæf, þá hefur keppnisstjórn ákveðið að fresta báðum keppnum á morgun.
Enn er stefnt að því að halda keppnirnar í sumar/haust og verður ákvörðun tekin um það með hliðsjón af veðri.
Slík ákvörðun gæti verið tekin með skömmum fyrirvara og kynnt á þeim miðlum sem Kvartmíluklúbburinn hefur yfir að ráða!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version