Kvartmílan > Almennt Spjall

Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli

(1/2) > >>

Jón Bjarni:
Við vorum að fá í hendurnar nýja græju til að mæla trackið í brautinni  :D hún mun vonandi nýtast okkur vel til að gera enn betra track í brautina!

1965 Chevy II:
Glæsilegt, nú er hægt að prufa sig áfram með hvað virkar best eftir aðstæðum og hitastigi.  8-)

Lindemann:
Já þetta gefur mikla möguleika í að bæta trackið án þess að vera eitthvað að giska á það. Einnig finnst mér helsti kosturinn vera að geta unnið betur í því að ná báðum brautum jöfnum svo það þurfi ekki að vera spurning um lane choice hvor bíll vinnur ferð.

Kiddi:
Er búið að prufa græjuna?

Jón Bjarni:

--- Quote from: Kiddi on August 24, 2014, 18:19:22 ---Er búið að prufa græjuna?

--- End quote ---

ekki á brautinni... en parketið heima hjá mér er með viðnám upp á 150 á þessum mæli :P

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version