Kvartmílan > GM

Óska eftir Hjálp með val á hásingu

(1/2) > >>

Axel_V8?:
Góða kvöldið, nú langar mig að fá ráðleggingar frá fróðari mönnum, ég er að smíða bíl, og mig vantar öfluga afturhásingu (hann verður einungis afturdrifs) og vélin sem ég er með skilar 600NM og mig vantar hásingu sem þolir það, og hásingin má ekki vera mjög breið, ég er með 7,5 8 Bolta GM hásingu sem er 138cm breið circa(sporvídd)

Get ég notað 8,5 10 Bolta GM og er hún til með sömu gatadeilingu og 7,5 hásingin 5x4,75"? :)


Kv Axel Jóhann

Kristján Skjóldal:
það er senilega best fyrir þig að finna 9 " undan gömlum ford bonco td 66 árg. þær eru aðeins mjóri en 10 bolt og ekkert mál að skifta þar um dif

Kristján F:
Sæll Axel
Það er sama gatadeiling hjá GM á hásingunum.

Hr.Cummins:
menn geta sett hvaða enda á hásingar sem að þeir vilja...

Heddportun:
Þú getur notað 8.8 ford líka ef þú tekur rörin af 10bolta og setur á 8.8 Hásinguna og kaupir nyja herta öxla með réttri deiligu

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version