Undir hvernig bíl er þetta?? Ertu bundinn af festingum fyrir mijðu eins og t.d. á 4th gen f-body eða gömlu g- og a-body GM með eyrunum??
8.5" 10 bolti fer létt með þetta með réttum hlutum.. Sami carrier fyrir öll drifin, sem er snilld! Aftermarket öxlar a.m.k. 30 rílur, full billet spool, billet lokaðir leguendar, 1/2" stöddar, ál-girdle cover og arp bolta á bakkana.
Þarna ertu komin með hásingu sem er léttari en 9", léttari að snúa en 9" og þolir mun meira með en stock 9" hásing og... er full centruð undir bílinn, rétt felgudeiling og hugsanlega með rétum bremsufestingum etc...