Author Topic: Óska eftir Hjálp međ val á hásingu  (Read 5524 times)

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Óska eftir Hjálp međ val á hásingu
« on: August 15, 2014, 23:54:05 »
Góđa kvöldiđ, nú langar mig ađ fá ráđleggingar frá fróđari mönnum, ég er ađ smíđa bíl, og mig vantar öfluga afturhásingu (hann verđur einungis afturdrifs) og vélin sem ég er međ skilar 600NM og mig vantar hásingu sem ţolir ţađ, og hásingin má ekki vera mjög breiđ, ég er međ 7,5 8 Bolta GM hásingu sem er 138cm breiđ circa(sporvídd)

Get ég notađ 8,5 10 Bolta GM og er hún til međ sömu gatadeilingu og 7,5 hásingin 5x4,75"? :)


Kv Axel Jóhann
Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Óska eftir Hjálp međ val á hásingu
« Reply #1 on: August 16, 2014, 09:02:07 »
ţađ er senilega best fyrir ţig ađ finna 9 " undan gömlum ford bonco td 66 árg. ţćr eru ađeins mjóri en 10 bolt og ekkert mál ađ skifta ţar um dif
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Óska eftir Hjálp međ val á hásingu
« Reply #2 on: August 16, 2014, 10:17:01 »
Sćll Axel
Ţađ er sama gatadeiling hjá GM á hásingunum.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Óska eftir Hjálp međ val á hásingu
« Reply #3 on: August 18, 2014, 00:41:48 »
menn geta sett hvađa enda á hásingar sem ađ ţeir vilja...
Viktor Agnar Guđmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Óska eftir Hjálp međ val á hásingu
« Reply #4 on: August 20, 2014, 21:03:49 »
Ţú getur notađ 8.8 ford líka ef ţú tekur rörin af 10bolta og setur á 8.8 Hásinguna og kaupir nyja herta öxla međ réttri deiligu
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Óska eftir Hjálp međ val á hásingu
« Reply #5 on: August 23, 2014, 23:06:57 »
Undir hvernig bíl er ţetta?? Ertu bundinn af festingum fyrir mijđu eins og t.d. á 4th gen f-body eđa gömlu g- og a-body GM međ eyrunum??

8.5" 10 bolti fer létt međ ţetta međ réttum hlutum.. Sami carrier fyrir öll drifin, sem er snilld! Aftermarket öxlar a.m.k. 30 rílur, full billet spool, billet lokađir leguendar, 1/2" stöddar, ál-girdle cover og arp bolta á bakkana.

Ţarna ertu komin međ hásingu sem er léttari en 9", léttari ađ snúa en 9" og ţolir mun meira međ en stock 9" hásing og... er full centruđ undir bílinn, rétt felgudeiling og hugsanlega međ rétum bremsufestingum etc...
8.93/154 @ 3650 lbs.