Kvartmílan > Almennt Spjall

Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?

(1/3) > >>

Jón Bjarni:
Er eitthver áhugi hjá fólki að mæta á æfingu á laugardaginn? Ef það er nægur áhugi er planið að henda í eina æfingu, endilega commentið ef þið hafið áhuga á að mæta

Heiðar:
Verð ekki heima um helgina því miður.

Harry þór:
Mig vantar æfingu.

Harry þór

Gunnarb:
Einhver hér sem að vill spreyta sig gegn Tesla á eftir?

ÁmK Racing:
Við erum jafnvel að spá að mætta með Mustanginn ef eitthvað verður að ské.Kv Árni Kjartans

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version