Author Topic: Allir velkomnir með okkur á Selfoss á miðvikudaginn  (Read 2060 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Allir velkomnir með okkur á Selfoss á miðvikudaginn
« on: August 11, 2014, 23:25:57 »
Miðvikudaginn 13. ágúst ætla félagar í Mustang klúbbnum að hittast og keyra á Selfoss til félaga okkar í Bílaklúbbi Suðurlands. Mæting á Olís stöðina við Norðlingaholt kl. 18:00 og leggjum af stað kl. 18:15. Keyrum til Selfoss að félagsheimili Bílaklúbbs Suðurlands og njótum þaðan leiðsagnar félagsmanna klúbbsins, skoðum tæki þeirra, kíkjum í skúra og grillum pylsur.

Öll tryllitæki og bílaáhugamenn velkomnir með okkur