Author Topic: jæja nu fer þetta ađ byrja  (Read 3886 times)

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
jæja nu fer þetta ađ byrja
« on: August 13, 2014, 18:36:02 »
Sælir nuna fer eg ađ byrja a uppgerđinni á Oldsinum minum en þar kemur gallinn . E
Ég þarf ađ koma greyinu inn einhverstadar og ekki er ég međ mikinn pening fyrir þvi er einhver góđ hjartađur herna sem hefur smá pláss til ad getađ slakađ vél og skiptingu ì og geymt örfáa varahluti?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)