Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > BÍLAR til sölu.

Ford Fairline 1957 Til sölu Eins og nýr!!!

(1/1)

Omar_Ingi:
Er að auglísa fyrir pabba minn.

Til sölu er Ford Fairline 2 Door Hard Top árgerð 1957. Bílinn kláraðist úr uppgerð í fyrra.

Athugið að ALLUR BÍLINN er eins og nýr. Hver ein og einasta skrúfa var sandblásin og máluð og átt við hvern einasta flöt á bílnum. Þetta er allgjört meistaraverk.

Mótor: V8 312 Thunderbird Special

Mótorinn var allur tekin í gegn á sínum tíma líka.

Verð: Tilboð óskast..

Getið haft samband við eigandann í síma 8991857 Ómar.

Læt myndirnar lýsa bílnum.



























Myndavélin dó þannig ég þurfti að taka restina á síman hjá mér á meðan við vorum með bílinn uppá liftu










Navigation

[0] Message Index

Go to full version