Author Topic: Vinnukvöld fimmtudaginn 10 júlí  (Read 2358 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Vinnukvöld fimmtudaginn 10 júlí
« on: July 10, 2014, 10:22:39 »
Nú er mikiđ ađ gerast upp á braut, nýjar geymslur og ný stjórnstöđ eru ađ líta dagsins ljós.  Út af ţessu erum viđ ađ fćra dót frá félagsheimilinu og í ţessar nýju geymslur og vantar sárlega ađ fleiri félagsmenn og velunnarar klúbbsins mćti og ađstođi okkur!  Viđ byrjum kl 20 í kvöld og vonumst til ađ sem flestir geti komiđ og ađstođađ okkur :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon