Author Topic: Ford Mustang 1979 til sölu  (Read 3141 times)

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Ford Mustang 1979 til sölu
« on: June 20, 2014, 16:28:01 »
Ford Mustang 1979 til sölu. Bíllinn er fluttur inn nır og er hefur şví veriğ alla sına tíğ hér á landi. Hann er meğ orginal V6 mótorinn og er sjálfskiptur. Eins og sést şá er ég byrjağur á uppgerğ á honum og er búiğ ağ riğbæta şetta littla sem şurfti, şannig ağ nú şarf bara ağ pússa hann niğur og gera kláran fyrir sprautun. Innrétting er öll til stağar og er alveg heil. Bíllinn er á númerum og er keyrsluhæfur

Şağ sem ég er búin ağ kaupa og fylgir meğ honum er, V8 302 mótor meğ AOD 4 şrepa skiptingu, álmillihedd og 4 hólfa blöndungur, flækjur, nıjir 5 gata bremsudiskar ağ framan.

Ásett á allt saman er 550.000 og get skoğağ einhver skipti. Allar frekari upplısingar í síma 868-0996 Pálmi.
Pálmi Alfreğsson
 
Ford Mustang 1979

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Ford Mustang 1979 til sölu
« Reply #1 on: June 26, 2014, 17:38:24 »
Upp
Pálmi Alfreğsson
 
Ford Mustang 1979