Author Topic: Eclipse GSX 1990  (Read 2090 times)

Offline gunnaratli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Eclipse GSX 1990
« on: June 20, 2014, 17:48:46 »
MMC Eclipse GSX
árgerð 1990 (eitt ár í fornbílaaldurinn)
fjórhjóladrifinn
turbo
5 gíra bsk
keyrður 74þ mílur
heilmálaður 2011 allt nema toppur
orginal eagel talon felgur á naglalausum nagladekjum
16g evo3 turbína+cosworth flækjur
Front mount intercooler kit frá Slowboy Racing (Street Core)
650cc spíssar frá Fuel Injector Clinic
Magnus Molda Racing soggrein
acl race series höfuð og stangalegur
clevite stimpilhringir
Slowboy Racing Stage V Race hedd
HKS 272/272 knastásar
Stillanleg knastáshjól
Manley ventlar, gormar , fóðringar,stýringar, og allt í heddi ásamt titanium retainers
3" turbo back kerfi með MagnaFlow endakút
10mm Magnacor kveikjuþræðir
3" GM MAF ásamt MAF translator boxi
Dejon 3" inlet rör ásamt K&N síu
Stífari ballansstöng að aftan ásamt polyurathane fóðringum
Polyurathane fóðringar í ballansstöng að framan
Polyurathane mótor púðar
Apexi SAFC ll controller
Vírvafðar bremsuslöngur
ACT 2600 kúplingssett með street disc
cosworth Kevlar tímareim
ARP pinnheddboltar
Mega squirt standalone eftir Baldur
HKS bov
HKS boost controller
rallyart short shifter
fluidine álvatnskassi

það sem þarf að gera:
laga olíuleka (smitast olía á pakkninguna hjá flækjunum), klára láta mappa hann og geymirinn hlaðast ekki
bíllinn er óskoðaður og ekki á númerum

Það er búið að setja í hann 2.4 (4g64) en með 2.0 heddinu (4g63) þarsem gamla blokkin var orðinn mjög slöpp
fylgir með honum hedd með öllu. 2x blokkir, innrétingargrams, hliðarlistar og margt fleira

Þarf að fara ! fæst fyrir 350þús staðgreitt !





« Last Edit: June 23, 2014, 21:55:19 by gunnaratli »

Offline gunnaratli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Eclipse GSX 1990
« Reply #1 on: June 23, 2014, 21:55:49 »
en til, þarf að fara !