Author Topic: Nissan Patrol '92  (Read 2078 times)

Offline vladrulli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Nissan Patrol '92
« on: June 26, 2013, 21:56:18 »
Til sölu Nissan Patrol '92 (minnir mig)

2.8TD
bsk
ekinn 245.700 km

óbreyttur

leður, rafmagn í rúðum, samlæsing

vél, drifrás, grind allt í topp standi - vélin gengur eins og klukka

boddý ryðgað -aðallega frambretti, hjólaskálar aftan (kantar) og sílsar bak við aftari skálarnar -  rör fyrir loftlás í afturdrifi ryðguð í sundur, membra á loftlæsingu líklega skemmd, afturspyrnum bognar (báðar bognar jafnmikið og hefur ekki áhrif á keyrslu), eitt ryðgat í botni í hægri hjólaskál að framan - hurðir, húdd, toppur og sílsar í fínu lagi...

endurskoðun út á ójafna hemlakrafta að framan og stillingu aðalljósa -var að fara yfir bremsurnar og kom í ljós að gúmmí á hægri stimpli er rifið og hann skemmdur... annars fer áð líða að diskum+klossum bæði framan og aftan...

nýr rafgeymir, ný framrúða, nýlegur þrefaldur vatnskassi frá Gretti, ágæt dekk á álfelgum, nýkominn úr olíuskiptum

bíll sem á mikið eftir og góður fyrir laghenta... líklega góður fyrir breytingu eða bara sem einfaldur vinnuhestur eða veiðibíll... gott að keyra og vel sprækur svona óbreyttur... :)

verð 370þús

s 6908279
Growing old is mandatory, growing up is optional...

Offline vladrulli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Re: Nissan Patrol '92
« Reply #1 on: June 11, 2014, 20:27:41 »
fer á 300þús... fínn í veiði, vinnu eða í sveitina... :)
Growing old is mandatory, growing up is optional...