Kvartmílan > Almennt Spjall
Kerra til bílaflutninga???
Nonni:
Sælir,
Ég þarf að koma mínum Transam í sprautun um eða eftir næstu helgi og var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að fá lánaða/leigða bílaflutningakerru fyrir ekki alltof mikinn pening. Ég þarf að flytja bíl úr Breiðholti yfir í Mosó og held að þetta væri örugglega ódýrari kostur en að semja við Krók eða Vöku (og vil helst ekki fara með bílinn í spotta).
Látið mig endilega vita ef þið vitið af einhverju,
Kv. Jón H.
1965 Chevy II:
Hringdu í Bjössa 8923450,hann er með pallbíl og tekur 3-4000kr fljótlegt og öruggt.
Nonni:
Takk, ég bjalla í hann :)
Kiddi:
usss þetta er ljótt að heyra :evil: :evil: :lol:
JHP:
--- Quote from: "Trans Am" ---Hringdu í Bjössa 8923450,hann er með pallbíl og tekur 3-4000kr fljótlegt og öruggt.
--- End quote ---
ÖRUGGT!!! Ef Bjössi er að lesa þetta þá er ég enn að bíða eftir að fá frammljósið og grillið borgað sem hann eyðilagði á bimmanum mínum :mrgreen:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version