Author Topic: Skráning í B. Jensen afmælisspyrnu B.A þann 24. maí hafin!  (Read 2339 times)

Offline Bílaklúbbur Akureyrar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 125
    • View Profile
    • Bílaklúbbur Akureyrar
Skráning í B. Jensen afmælisspyrnuna sem fram fer á Akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar laugardaginn 24. maí n.k. er nú hafin.

Skráning fer fram hér: https://docs.google.com/forms/d/1DqgniKW3wNUpvcRbWFoHC6pP9BDrqDoLmUEiP4yzBvk/viewform

Skráningu lýkur miðvikudaginn 21. maí kl 23:59.

Keppnisgjald er 5.000 kr (6.000 fyrir mótorhjól) og skal greiðast inn á reikning 565-26-580 kt. 660280-0149. 
ATH að setja kennitölu keppanda í skýringu ef að annar greiðir en keppandi sjálfur.

Keppendur á hjólum  greiða 6.000 þar sem 1.000 krónur fara til MSÍ vegna keppnisskírteinis.

Vinsamlegast athugið að skráning telst ekki gild nema keppnisgjald sé greitt áður en skráningu lýkur.

B. JENSEN GÖTUSPYRNAN ER 40 ÁRA AFMÆLISMÓT BÍLAKLÚBBS AKUREYRAR.

KEPPNIN FER FRAM Á AKSTURSÍÞRÓTTASVÆÐI B.A ÞANN 24.05 KL 14.00.

Keppnisreglur:
Mótorhjól: http://www.kvartmila.is/is/sidur/motorhjolareglur
Bílar: http://www.asisport.is/wp-content/uploads/2013/04/fylgiskjal1-2014.pdf

Dagskrá auglýst síðar.