Author Topic: 44" Nissan Patrol 2001  (Read 1452 times)

Offline WS6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
44" Nissan Patrol 2001
« on: April 14, 2014, 19:02:29 »
44" Patrol 2001, 3,0 TDI, ekinn 150þ, 5 gíra bsk,tölvukubbur, 5:42 hlutföllum, 3" púst , boost og afgashitamælir,  hraðtengi að framan og aftan, spil tengi, drullutjakka eyru 2 að framan og 2 að aftan, 7 manna, hópferðaskoðun út 2014, ARB loftlæsing að aftan og orginal læsing að framan, mjög góð 44" DC á beadlock felgum sem eru 15" háar og 16" breiðar með tveimur ventlum, einnig fylgir 44" gangur með sem er lélegur en fín í sumar( halda lofti ) , 38" mudder á 14" breiðum felgum,  2x loftdælur með safnkút og stút til að pumpa í, 4x vinnuljós, 2x IPF kastarar ad framan, VHF,CB,

gallar: hraðamælir dettur út og inn, komið er ryð í aftur bretti en sílsar og grind í topp standi, farnar fóðringar í spíssaröri(smitar aðeins oliu) , þyrfti að íhuga að taka upp framskaftið(skipta um krossa)

verð 2mills stgr

simi 770-7864 Svenni







1997 Pontiac Trans am WS6
2001 Nissan Patrol 44"