Til sölu AMC Javelin árg 69.
Tilbúinn í spartl og málingu, upptekin 360vél og 904 skipting komin í bílinn en á eftir að tengja, Skiptingin er með full manual ventlaboddýi og vélin með 4hólfa og Holley 780
9tommu Ford að aftan og búið að setja diskabremsur að framan,
Allt plast í innréttingu tilbúið og er sem nýtt en klæðningin er gömul plus en alveg heil.
Bíllinn er algerlega ryðlaus og það var allt sandblásið og sprautað í undirvagni sem er nánast tilbúinn
Verðið er 350000 og engin skipti koma til greina
Topp efniviður og vantar mjög lítið til að klára
Nánari uppl. eingöngu í síma 8634800 og það verður engu svarað hér á vefnum

Myndir hér
http://frontpage.simnet.is/ingvarg/ahugamal.htm