Author Topic: Feedback á Camaro-kaup ?  (Read 5322 times)

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Feedback á Camaro-kaup ?
« on: February 22, 2004, 02:40:59 »
Góðan dag.

Ég er að íhuga kaup á Camaro, og vildi helst fá að spurja ykkur sérfræðingana hvort þið vitið af einhverju sem að maður ætti að varast ?

1995 Árg, ssk, V6 3400

Ég veit að þetta er enginn 300hp kaggi, þessi er að ég held alveg nóg fyrir mig. Mig hefur alltaf langað í Camaro en ég nenni þó ekki að vera á einhverri druslu.

Með fyrirfram þökk fyrir öll svör,
diddzon
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #1 on: February 22, 2004, 04:14:03 »
hvað er sett a þennan camaro??
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #2 on: February 22, 2004, 06:16:39 »
Það er ekki komið neitt verð ennþá, en ég hyggst gera eigandanum tilboð sem er þónokkru lægra en gengur og gerist á V8 bílunum...
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #3 on: February 22, 2004, 06:47:40 »
það er einn ´94 z28 v6 3,4l á 700þús á bilasölur.is svo eru nokkrie RS camaroar v6 3,4 og 3,8l ´94 og ´95 frá 750þús uppí tæpar 1,5mill... hafðu þau verð allavega til viðmiðunar(farðu samt mikklu lægra :twisted: )
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #4 on: February 22, 2004, 07:10:16 »
Já, þetta kom mér svolítið á óvart hvað er mikið til af þessum bílum og hvað verðin hafa lækkað. Hef það í huga áður en ég geri manninum tilboð.
Takk fyrir ljotikall, en öll önnur comment vel þegin  :P
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #5 on: February 22, 2004, 17:08:05 »
það er orðið hægt að fá 93-95 z28 camaroa á undir milljón í dag og ég myndi aldrei borga nema helmingin af verði v8 bíls fyrir v6 bíl þar sem v6 bíllin er gjörsamlega máttlaus og drekkur bensín eins og gamall big blockari, veit að þú ert eflaust búin að fá að heyra þetta oft  en góð vísa er aldrei of oft kveðin, fáðu þér z28 hægt að fá þá á undir milljón ekkert dýrari í rekstri og miklu skemmtilegri bílar.
No Signurate.

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #6 on: February 22, 2004, 17:41:06 »
Ég er búinn að skoða nokkra bíla, þar á meðal tvo Trans Am(útjaskaðar druslur), og það virðist enginn af þessu vera í toppstandi, nema að það sé sett á þá vel yfir milljón.

Ég fann þennan bíl sem er allur rosalega heill, fáir eigendur og virtist ganga einsog klukka. Það finnst mér skipta mjög miklu máli þar sem ég er ekki mikill viðgerðakall og hef enga bílskúrsaðstöðu.

Ertu að segja að það sé nánast enginn munur á eyðslu á þessum bílum ? 3.4 vs 5.7 ?
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #7 on: February 22, 2004, 17:57:21 »
mín reynsla er sú að 8cyl bíllin sé bæði fær um minni og meiri eyðslu, s.s ef þú ert að gefa honum stöðugt sé hann þyrstari en hann býður uppá minni eyðslu í eðlilegum akstri og langkeyrslu, flestir þeir 6gata amerísku bílar sem ég hef umgegist hafa drukkið bensín,

er með 350cid vettu sem eyðir mun minna en 3.9l v6 dakota sem er á heimilinu.
No Signurate.

Offline camaroz28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #8 on: February 22, 2004, 18:01:31 »
bíllin hjá mér er að eyða 9-10 í langkeyrslu og svona 15-17 innabæjar og það er 5.7 v8 camaro 93 :D  ég held að v6 bíllinn sé áð eyða svipuðu

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #9 on: February 22, 2004, 20:29:52 »
ég get nú ekki sagt að 3.4 sé að eyða eins og gamall big blockari.. það er lang í frá... Bíllinn minn er ekki að eyða miklu t.d. (3.4L '94 Firebird), ég hef reyndar enga reynslu af LT1 eyðslu en ég stór efa það að hún sé að eyða svipuðu.. Bíllinn minn er reyndar ekki keyrður nema um 40 þús. mílur sem hefur líka eitthvað að segja......
En þetta fer náttúrulega mjög mikið eftir hvernig þú keyrir bílinn :idea:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #10 on: February 22, 2004, 21:12:25 »
Ef þú finnur v6 bíl með 3.8 vélinni, þá er það mun skemmtilegri kostur en 3.4. Mun hressari vél og í alla staði betur heppnuð.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
V6
« Reply #11 on: February 22, 2004, 22:14:00 »
Sælir
Ég er nú ekki sammála ykkur að v6 sé máttlaus allavegana kom hann mér á óvart. Það er að mig mynnir 40 hestafla munur á 3,4 og 3,8 (160 og 200 hp) ég er með v8 Trans-am og v6 Camaro svo að ég hef ágætt viðmið en eitt er ljóst að bilanatíðnin er mun mynni í v6 bílnum. A.T.H bílarnir eru til sölu báðir ´95  :lol:  Kv. TONI

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #12 on: February 23, 2004, 13:33:46 »
ekki ætla ég asð rengja ykkur, en ég hafði reynslu af 94 firebird með að mig minnir 3.4l sá bíll var alveg grútmáttlaus og eyddi alltof miklu meðað við vinnslu,

gengur ekkert að selja transann Toni? mig langar alveg hroðalega í þennan bíl,
No Signurate.

Offline quiet!

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #13 on: February 23, 2004, 13:51:44 »
hey TONI hvernig Transam er þetta?? litur? árg? ekin? verð? allt?

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Feedback á Camaro-kaup ?
« Reply #14 on: February 23, 2004, 13:58:02 »
já V-6,ef þú ætlar að fá smá kick útúr þessu verðuru á fá þér V-8
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Trans-am
« Reply #15 on: February 23, 2004, 17:23:51 »
Sælir
Það fer að koma vor ( gerði það alla vegana í fyrra) svo samkvæmt minni kokkabók gerist það aftur svo þá ætti þetta að fara að gerast ef það gerist þá nokkurn tíman. Nei drifið er allt ný yfirfarið og það olli óhug hjá mönnum með hljóðið sem var í því. quiet! ég skal bara skella inn auglýsingu með öllu sem skiptir máli. Kv. TONI