Sælir.
Er með 1996 Carinu 1.8 sem á það til að ganga bara á 3.
Hún er allt í lagi þegar henni er startað á morgnana og er ekið
en eftir að þegar hún er orðin heit og drepið á henni
og ræst eftir um 5-10 mín þá lætur hún svona en kemur inn eftir dágóða stund.
Þetta virðist vera í spýssinum en nú spyr ég, er hægt hreinsa þetta eða
þarf að skifta honum út?