Author Topic: Jeep Grand Cherokee 1993. SELDUR  (Read 1640 times)

Offline GRG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Jeep Grand Cherokee 1993. SELDUR
« on: March 20, 2014, 12:49:16 »
Til sölu er Grand Cherokee árgerð 1993.
Vélin er v8, 5,2l sem virkar ágætlega og svo er hann að sjálfsögðu sjálfskiptur. Ekinn um 250 þúsund km. Lakkið er ljótt og ryð komið hér og þar, en þó ekkert sem ekki má laga. Hann er á þokkalegum 32 tommu dekkjum og er fínn í akstri. Hann er á grænum miða vegna, bremsuklossar að framan lélegir v/megin, laus rafgeymir, pústið lekur og svo datt spegillinn í honum niður á leiðinni í skoðun. Þessi bíll þarf að komast í hendurnar á einhverjum sem hefur betri aðstöðu en ég til að ditta að bílnum.
Verðhugmynd er 230 þúsund. Vil helst skipti á peningum en þó má bjóða eitthvað, þá helst pikkup eða beinskiptan smábíl. Ekki neitt dýrara samt, takk fyrir. Bíllinn er á Akureyri
Get ekki tekið auglýsinguna út, en bíllinn er seldur.
« Last Edit: March 29, 2014, 10:26:08 by GRG »
Subaru Legacy 1990 á seinasta snúningi(seldur).
Musso 1997
Grand Cherokee 1993
Guðjón R Guðjónsson