Author Topic: LS1 tölvutuning  (Read 2141 times)

Offline Fiction

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
LS1 tölvutuning
« on: March 20, 2014, 18:44:19 »
Sælir

Er einhver með græjurnar og er að tune-a ls1 hér á landi?

Eða er betra að versla sér bara tunerinn úti og reyna við þetta sjálfur?


Kv. Hlynur

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: LS1 tölvutuning
« Reply #1 on: March 20, 2014, 19:02:26 »
Við erum nokkrir sem erum með svona græjur til að tjúna ls1 mótora hér heima.
1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline Fiction

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: LS1 tölvutuning
« Reply #2 on: March 20, 2014, 22:47:55 »
Við erum nokkrir sem erum með svona græjur til að tjúna ls1 mótora hér heima.

og einhverjir að taka það að sér?

þyrfti maður ekki að verða sér út um wideband mæli?

vélin er úr 2000 corvettu


Kv. Hlynur