Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Varahlutir Til Sölu
Feedback á Camaro-kaup ?
diddzon:
Góðan dag.
Ég er að íhuga kaup á Camaro, og vildi helst fá að spurja ykkur sérfræðingana hvort þið vitið af einhverju sem að maður ætti að varast ?
1995 Árg, ssk, V6 3400
Ég veit að þetta er enginn 300hp kaggi, þessi er að ég held alveg nóg fyrir mig. Mig hefur alltaf langað í Camaro en ég nenni þó ekki að vera á einhverri druslu.
Með fyrirfram þökk fyrir öll svör,
diddzon
ljotikall:
hvað er sett a þennan camaro??
diddzon:
Það er ekki komið neitt verð ennþá, en ég hyggst gera eigandanum tilboð sem er þónokkru lægra en gengur og gerist á V8 bílunum...
ljotikall:
það er einn ´94 z28 v6 3,4l á 700þús á bilasölur.is svo eru nokkrie RS camaroar v6 3,4 og 3,8l ´94 og ´95 frá 750þús uppí tæpar 1,5mill... hafðu þau verð allavega til viðmiðunar(farðu samt mikklu lægra :twisted: )
diddzon:
Já, þetta kom mér svolítið á óvart hvað er mikið til af þessum bílum og hvað verðin hafa lækkað. Hef það í huga áður en ég geri manninum tilboð.
Takk fyrir ljotikall, en öll önnur comment vel þegin :P
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version