Kvartmílan > Almennt Spjall
Hvað eruð þið með öfluga rafgeyma í muscle bílunum ykkar?
Maverick70:
Sælir, hvað eru menn að nota stóra rafgeyma (amper) í muscle bílunum, er með ca 11 í þjöppu á v8
Hr.Cummins:
18 þjappa hér... 6cyl...
120Ah x2 og combined CCA uppá 1920A
Charger R/T 440:
75-95
Kristján Stefánsson:
Optima red top. 800-1000 start amp.
1965 Chevy II:
Banner Unibull úr bílanaust, 69ah, 10.25:1 þjappa í vél, orðinn 7 ára gamall og startar enn sem nýr.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version