Author Topic: Honda Integra Type-R  (Read 2196 times)

Offline hlynurst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Honda Integra Type-R
« on: February 21, 2004, 20:43:34 »
Til sölu er Honda Integra Type-R.

Ekinn 51þ km.
Nýskráður 22.12.2000.
1 Eigandi.
16" BBS felgur á bílnum (sumar og vetrardekk)
Nýjasta Integran á landinu.
Góðan græjur geta fylgt.
1,8L vél, 190 hestöfl!

Vel með farinn bíll í alla staði og gott viðhald! Rauðir recaro körfustólar. Geðveik fjöðrun og bremsur!
Alvöru race bíll!!!
(Fer míluna á 15,1 sek)
Ásett verð.: 1.870.000 KR
Tilboð óskast.
Skoða skipti á ódyrari.

E-mail: oddson12@hotmail.com
Sími: 6901112