Kvartmílan > Almennt Spjall

Vantar að stilla Hraðamæli í mustang gt 01 eftir drifbreytingu

(1/1)

dart75:
sælir félagar er að græja 4:10 drif var (3:27 orginal) í mustang 01 gt sjálfskiptan og þarf að græja hraðamælinn hvernig er best að haga sér í þessu ? kv Guðjón 

baldur:
Einfaldast að fá bara hraðamælabreyti frá Samrás (seldur hjá flestum jeppabreytingabúðum td)

dart75:
Já var búinn ad heyra af þeim hvernig fúnkerar þađ dót ?

Púmba Þ:
Ég get líka selt þér tölvukubb frá diablosports sem þú getur notað til að breyta hraðamæli og mörgu öðru í þessum bílum.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version