Kvartmílan > Alls konar röfl

Langar að heyra söguna af camaronum mínum

(1/4) > >>

Gvari_Colt:
ég á semsagt 1993 camaro 383 lt1 bílinn sem ég hef heyrt að hafi verið fyrsti 4th gen bíllinn hér á landi en langar pínu að heyra sögur af honum upp á gamanið :-) get sett inn myndir af honum seinna í kvöld ef enginn kveikir á því hvaða bíll þetta er  \:D/

Gvari_Colt:
þetta er kagginn stendur vélarlaus eins og er á eftir að setja rokkera í hann

70 olds JR.:
Ekki frá því að þetta sé sá sami og var í hafnarfyrði(að mig mynnir) og var þá vélarlaus líka

Kristján Skjóldal:
Hann heitir Jón Óli sem kom með þennan fyrst og var hann strax með á Götuspyrnu á Akureyri :D og gott ef hann vann ekki bara eða í öðru sæti Gulli Halldórs var á honum þar. svo mörgum árum seina kom Bjarki Hreins með hann norður þá kominn með 383 og var hann minnir mig með aftur í götu og fór lika uppá braut hjá KK nú seldur suður og er kominn aftur til ak vél biluð :mrgreen:

Gvari_Colt:
já og einhver hefur heldur betur misst sig í slide því felgurnar öðru megin eru stór skemmdar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version