Author Topic: E230 W124 1990 #Klestur  (Read 1512 times)

Offline Boddi-94

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
E230 W124 1990 #Klestur
« on: February 25, 2014, 21:16:07 »
Benz E230 W124 1990. Var rosalega heill og fallegur bíll áður en hann lenti í óhappi,
(ATH Hann breyttist ekkert í aksturseiginleikum eftir þetta)
Eina sem er ónýtt er húddið, Og bitinn sem heldur húddinu bognaði inn og svo ljósið/Stuðari brotinn, lítið mál að laga þetta fyrir réttann aðila, Frammbrettin sem voru ný og ný sprautuð sluppu nánas svo til.
Hann var með 13 skoðun og það sem ég veit til þess að hann hefði ekki fengið skoðun útá voru Bremsur að aftan, (Ég var ný buinn að skipta um rörinn að aftan en náði ekki loftinu af þeim)
Svo er 15k Sekt á honum fyrir að hafa ekki farið í skoðun á rettum tíma ( Vegna slyssins)

Mótor: 2.3

Sjálfskiptur

Ekinn 350 þúsund (ótrúlegt en satt vel þéttur mótor)

Skipting samkvæmt fyrri eiganda var ný uppgerð þegar ég kaupi hann og þá keyrður 320 þúsund.

Litur: Brúnn

Innrétting er brún og mjögvel farinn fyrir utan bilst sæti.

Topplúga á að virka.

Orginal Kasettu tækið.

Verðhugmynd 120.000 Eða besta Boð.

Böddi - S 7745406 -- Staðsett í rvk.